03.12.2013
Breytingar á lögum um íslenskan ríkisborgararétt
Með lögum nr. 40 frá 7. júní 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr. 100/1952 um íslenskan ríkisborgararétt og varða þær helst fyrrum íslenska ríkisborgara, sem búsettir eru erlendis. Sendiráðið vekur athygli á bráðabirgðaákvæði laganna en s...
More
29.10.2013
Sendiráð Íslands í Vin lokað 1. nóvember 2013.
Sendiráð Íslands í Vín er lokað föstudaginn, 1. nóvember 2013 sem er almennur frídagur í Austurríki. Í áriðandi tilfellum er hægt að ná í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins í síma 00354-545 9900.  
More
10.10.2013
Virðing fyrir alþjóðalögum grundvöllur í samskiptum ríkja
Þann 30 september síðastliðinn hélt Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ræðu sína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem hann fór yfir áherslur Íslands í utanríkismálum. Gunnar Bragi kom víða við í ræðu sinni og fordæmdi m.a...
More
26.09.2013
Afhending trúnaðarbréfs hjá forseta Austurríkis
Hinn 17. september sl. afhenti Auðunn Atlason Dr.  Heinz Fischer, forseta Austurríkis, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Austurríki.  Að  lokinni afhendingunni voru rædd tvíhliða samskipti Íslands og Austurríkis, Evrópumál og alþjóðamál. Á...
More
03.09.2013
Ísland tekur við formennsku í samningnum um opna lofthelgi
Ísland tók við formennsku í samráðsnefnd samningins um opna lofthelgi (e. Open Skies Treaty) 2. september. Aðild að samningnum eiga alls 34 ríki, þ. á m. Bandaríkin, Kanada, Rússland og fjölmörg Evrópuríki. Markmið samningsins sem tók gildi árið 20...
More
27.08.2013
Afhending trúnaðarbréfs hjá ÖSE og IAEA
Auðunn Atlason, sendiherra, afhenti í dag Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá stofnuninni.
More
19.08.2013
Styrkir Snorra Sturlusonar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast styrki Snorra Sturlusonar. Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum (ekki háskólastúdentum) á sviði mannvísinda til að dveljast á Íslandi í 3 mánuði hið minnsta í því sk...
More
14.08.2013
Sendiráðíð í Vín lokað 15. ágúst 2013.
Sendiráð Íslands í Vín er lokað fimmtudaginn, 15. ágúst 2013 sem er almennur frídagur í Austurríki. Í áriðandi tilfellum er hægt að ná í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins í síma 00354-545 9900.
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More

Video Gallery

View more videos