08.06.2012

Tónleikar háskólakórs 14. júní nk. í Peterskirche í Vín

Háskólakórinn er um þessar mundir að leggja í ferð um Austurríki, Slóvakíu og Ungverjaland. Kórinn heldur tónleika í Peterskirche við Petersplatz 14. júní kl. 15.00 og er aðgangur ókeypis
More
04.05.2012

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 30. júni 2012 hefst í Sendiráði Íslands í Vín á mánudaginn, 7. maí 2012

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á erlendri grundu vegna forsetakosninga 30. júni 2012 hefst í Sendiráði Íslands í Vínarborg mánudaginn, 7. maí nk.
More
26.04.2012

Norræn kvikmyndavika haldin í Urania í Vín, 10. -16. maí 2012

Líkt og undanfarin ár, verður haldin norræn kvikmyndavika í Urania í Vín í samvinnu við sendiráð Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Lettlands, Litháen, Noregs og Svíþjóðar. Hátíðin er nú haldin í 19. skipti og í ár undir yfirskriftinni "Schöne Wirtschaft im Norden".
More
09.06.2011

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum

Opnun íslenska skálans á Feneyjartvíæringnum Spænsk - íslenska listatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson eru fulltrúar Íslands á tvíæringnum að þessu sinni með sýninguna “Under deconstruction”.
More
16.05.2011

Listasýning "Höhenrausch.2 - Bridges in the Sky" í OK Centrum Linz, 12. maí-16. október 2011, meðal annara listaverkin Rúrí sýnt

Verk Rúri eru hugmyndafræðilegs eðlis, en eru sett fram með margvíslegri tækni, svo sem skúlptúr, innsetningar, margmiðlunarverk, gjörningar, bókverk, kvikmyndir, video, hljóðverk, blönduð tækni tölvuvædd og gagnvirk verk.
More
05.05.2011

Opnun á bókakynningu / listasýningu íslenskra listamanns Thelmu Herzl 9. maí 2011, kl. 19, í ljósmyndasafni Westlicht í Vín

Where the eye usually just finds chaos and destruction, Thelma discovered fragile beauty at the edge of volcano Eyjafjallajökull.
More
12.04.2011

Norræn kvikmyndahátið í Urania í Vín, 5.-11. maí 2011

Likt og undanfarin ár verður haldin norræn kvikmyndahátið í Urania í Vín í samvinnu við sendiráð Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar.
More
01.04.2011

LISTAHÁTIÐ Í REYKJAVÍK 2011

Á tuttugustu og fimmtu Listahátíð í Reykjavík verður samfelld veisla fyrir öll skilningarvitin og yfir fimm hundruð erlendir og innlendir listamenn koma fram á fjölda viðburða víða um borgina.
More
15.03.2011

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um gildi laga um Icesave samninginn 9. apríl 2011 hefst í Sendiráði Íslands í Vín á miðvikudaginn, 16. mars 2011

Hægt er að kjósa í sendiráðinu mánudaga til föstudaga frá kl. 9 til 16 fram að kjördegi.
More
01.03.2011

Kosið um Icesave 9. apríl 2011

Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More
05.11.2010

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 hefst í Sendiráði Íslands í Vín á miðvikudaginn, 10. nóvember 2010

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á erlendri grundu vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 hefst í Sendiráði Íslands í Vínarborg miðvikudaginn, 10. nóvember nk.

More
25.10.2010

Landsleikur í handbolta Ísland-Austurríki, 30. október 2010, kl. 20.15, Arena Nova, Wiener Neustadt

Athygli vakin á handboltalandsleikinn milli Íslands og Austurríkis nk. laugardag, 30. október, kl. 20.15, í Arena Nova í Wiener Neustadt, sem er undankeppni um evrópumeistarakeppni 2012.

More
25.08.2010

Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims.
More
20.04.2010

Listahátið í Reykjavík, 12. maí til 5. júni 2010

Hún var fyrst haldin árið 1970 og annað hvert ár frá þeim tíma til ársins 2004, en árlega eftir það. Hlutverk Listahátíðar er að skipuleggja og standa að árlegum Listahátíðum í Reykjavík á sviði tónlistar, leik- og danslistar, bókmennta, myndlistar, hönnunar og fleiri listgreina. Hafa skal metnaðarfulla listsköpun að leiðarljósi og kappkostað að tefla fram framúrskarandi listafólki af hinu alþjóðlega sviði og því besta sem býr í listmenningu þjóðarinnar.
More
16.04.2010

Volcanic eruption in South Iceland -Key Information

The volcanic eruption in the glacier Eyjafjallajokull in South Iceland is continuing but Icelandic civil protection authorities have the situation as regards public response fully under control. The affected areas have been evacuated and damage has been limited to roads, bridges and other infrastructure that has been destroyed by flooding. Further damage to agricultural land is evident.

More
14.04.2010

Summer Film School Festival with focus on Iceland, 23 July to 1 August 2010 in Uherske Hradiste, Czech Republic

Iceland will present relatively young cinema of Iceland. The range of this programme-section (30 feature films) is going to be unique within the territory of Czech republic and many of the films will be presented for the first time here.
More


Inspired by Iceland