03.12.2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
More
23.10.2013

Nýtt smáforrit fyrir börn: Lærum og leikum með hljóðin

Lærum og leikum með hljóðin er nýtt smáforrit eða „app“ fyrir spjaldtölvur eftir Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðing.
More


Inspired by Iceland