21.02.2006
Fjöllistasýning
Austurrískur ferðaljósmyndari, Wolfgang Fuchs sýnir árlega eitt land heimsins á fjöllistasýningu í Austurríki 27. febrúar til 6. apríl í Austurríki.
More
30.11.2005
Tvísköttunarsamningur við Ungverjaland
Iceland's President
Miðvikudaginn 23. nóvember sl. undirritaði Sveinn Björnsson, sendiherra Íslands gagnvart Ungverjalandi með aðsetur í Vín, samning við Ungverjaland fyrir hönd Íslands sem miðar að því að koma í veg fyrir tvísköttun milli landanna.
More
30.09.2005
Ljóðatónleikar í Vín

Ljóðatónleikar Rannveigar Fríðu Bragadóttur, mezzosopran og Juliu Tinhof, píanó, verða haldnir í Vín þriðjudaginn 11 október 2005, kl. 19.00.


More

27.09.2005
Listsýning í Vín

Listsýning verður opnuð föstudaginn 26. ágúst 2005 að Brick-5, Fünfh Vín, sem íslenskir listamenn taka þátt í.


More

27.09.2005
Myndlistarsýning í Salzburg

Hinn 27.júlí f.m. var opnuð í Salzburg í Austurríki samsýning á verkum íslensku myndlistarmannanna Helga Þorgils Friðjónssonar og Eggerts Péturssonar.


More

26.09.2005
Trúnaðarbréfsafhendingar

Fréttatilkynningar vegna afhendinga trúnaðarbréfa Sveins Björnssonar, sendiherra Íslands í Vín, gagnvart umdæmislöndum sendiráðsins og alþjóðastofnunum sem sendiráðið hefur fyrirsvar gagnvart.


More

Video Gallery

View more videos