Sumarskóli hjá Háskóla í Reykjavik

Eitt af því sem Háskólinn í Reykjavík vill gera til að vekja jákvæða athygli á Íslandi er að laða til okkar erlenda kennara og nemendur. Til að hefja sókn til útlanda höfum við ákveðið að fara af stað með sumarskóla Háskólans í Reykjavík þar sem við kennum tíu námskeið á ensku á mastersstigi. Námskeiðin hefjast þann 14. Júní og eru til 2. Júlí og er hægt að finna allar nánari upplýsingar um kúrsana á vefsíðu okkar: www.reykjavikuniversity.is/summer-school

Video Gallery

View more videos