Opnun á sýningu íslensks listakvennahóps "Glóandi" 18. júní 2012, kl. 19, í Gallerí Steiner í Vín

Íslenskur listakvennahóps "Glóandi" - 7 konur sem búa á Íslandi og í Austurríki - opnar sýningu "Icelandic Moment - Red" mánudaginn, 18. júní 2012, kl. 19, í Gallerí Steiner í Vín, Kurrentgasse 4, 1010 Vín.

Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!

Nánari upplýsingar á vefsíðu gallerís Steiner: www.gallery-steiner.com

Vefsíður 7 islenska listakvenna:

Bergdís Guðnadóttir: http://bergdisg.com/

Elínborg Ostermann: http://elinborg.com/

Erla Erlingsdóttir: http://bestla-erla.blogspot.co.at/

Iðunn Thors: http://idunnthors.jimdo.com/

Laufey Jensdóttir: http://laufeyjens.weebly.com/

Margrét Jónsdóttir: http://maggaj.jimdo.com/          

Sandra Borg:  http://sandraborg.jimdo.com/

Video Gallery

View more videos