Ísland í Austurríki

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Vín. Á vefnum er að finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda inn skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
07.12.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Áhersla á virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum
Málefni Úkraínu, bárattan gegn hryðjuverkum og öfgahyggju og takmörkun vígbúnaðar voru ofarlega á baugi á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem Guðlaugur Þór Þórðarsson, utanríkisráðherra, tók þátt í.
06.12.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Samstarf Íslands og Noregs heldur áfram að eflast
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins.
06.12.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Mikilvægt að standa vörð um stöðugleika
Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu 5.-6. desember í Brussel m.a. um samvinnu Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins, samskiptin við Rússland, baráttuna gegn hryðjuverkum og stöðu mála í Norður Kóreu.
06.12.2017 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Reglubundið samráð um alþjóða- og öryggismál
Reglubundinn samráðsfundur háttsettra íslenskra og bandarískra embættismanna um alþjóðamál og öryggis- og varnarmál fór fram í Washington DC í gær, þriðjudag.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos