Ísland í Austurríki

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Vín. Á vefnum er að finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda inn skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
22.09.2017 • Ísland í Austurríki
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 hafin í sendiráði Íslands í Vínarborg 20. september 2017
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á erlendri grundu vegna alþingiskosninga 28. október 2017 hafin í sendiráði Íslands í Vínarborg 20. september 2017. Hægt er að kjósa í sendiráðinu mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12 og 13-16 fram að kjördegi. Vinsamlegast ekki gleyma að koma með vegabréf. ATH: vikurnar 9.-13. október og 16.-20. október og 27. október
22.09.2017 • Ísland í Austurríki
Tónleikar hljómsveitar Hugar 15 október 2017 í Bratislövu, Slóvakíu
An exceptional combination of “music of island“ and “music of The Little Carpathians“. Icelandic band Hugar and Slovak music group Ecetera Band are going to perform a collective concert on 15 October 2017 at A4 – Space For Contemporary Culture. It is said that Iceland is the country of ice and fire
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos