Ísland í Austurríki

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Vín. Á vefnum er að finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda inn skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
25.10.2016 • Ísland í Austurríki
Sendiráð / Fastanefnd Íslands lokað 1. nóvember 2016.
Sendiráð / Fastanefnd Íslands í Vín er lokað þriðjudaginn, 1. nóvember 2016 sem er almennur frídagur í Austurríki. Í áriðandi tilfellum er hægt að ná í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins í síma 00354-545 9900.
19.10.2016 • Ísland í Austurríki
Sendiráð /Fastanefnd Íslands lokað 26. október 2016.
Sendiráð / Fastanefnd Íslands í Vín er lokað miðvikudaginn, 26. október 2016, Þjóðhátiðardaginn Austurríkis. Í áriðandi tilfellum er hægt að ná í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins í síma 00354-545 9900.
05.10.2016 • Ísland í Austurríki
Afhending trúnaðarbréfs til forseta austurríska þingsins
Hinn 5. október sl. afhenti Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra, Doris Bures, forseta austurríska þingsins og einum af handhöfum forsetavalds í Austurríki, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Austurríki viðhátíðlega athöfn í Hofburg höllinn í Vínarborg.
21.09.2016 • Ísland í Austurríki
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst í Sendiráði Íslands í Vínarborg 22. september 2016
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á erlendri grundu vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst í Sendiráði Íslands í Vínarborg 22. september 2016. Hægt er að kjósa í sendiráðinu mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12 og 13-16 fram að kjördegi. Vinsamlegast ekki gleyma að koma með vegabréf. 26. október, Þjóðhátiðardagur Austurríkis verður sendiráðið lokað. Á eftirfarandi degi
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos